Rotary eClub netfundur | Tómas Knútson kynnir Bláa herinn

Wednesday, October 25, 2023 16:45-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Website: https://zoom.us/j/94314591879?pwd=b3Z6VHVlN3I1aDdpQ0ZKWGdka1Y4Zz09
Speaker(s):

Blái herinn eru umhverfisverndarsamtök sem leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum, hvatningu og vitundarvakningu. 

Blái herinn hóf störf árið 1995 og varð formlega frjáls félagasamtök árið 1998. Stofnandi samtakanna er Tómas J. Knútsson fæddur í Keflavík árið 1957. Tómas hefur unnið sem vélvirki, slökkviliðsmaður, sjúkraflutningamaður, sportköfunarkennari og eiturefnatæknir. Hann hóf að stunda sportköfun árið 1975 en áhugi hans á umhverfistengdum verkefnumi hófst fyrir alvöru í sportköfunnarkennaranámi hjá PADI árið 1991 um það leyti sem umhverfisdeildar PADI var stofnuð – Project Aware.


Organizer(s):
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir


Registration

The registration deadline has passed