Á allra vörum | Opinn Rotary eClub fundur

miðvikudagur, 16. nóvember 2022 16:45-18:15, Rotary eClub Zoom fundur - https://hp.zoom.com/j/95885099732?pwd=SVFWNWtEMHRmbUxUOWlISnVielV0Zz09
Vefsíða: https://hp.zoom.com/j/95885099732?pwd=SVFWNWtEMHRmbUxUOWlISnVielV0Zz09
Fyrirlesari(ar):



2Q==Dagskrá fundarins: 16. nóv, 2022

16:45 – 17:00 – Spjallhornið - óformlegur hittingur fyrir fund

17:00 Pétur Bauer, forseti Rotary eClub Iceland setur fundinn

- Einar Sveinsson verður 3ja mín erindi

- Gestaerindi fundarins: Elísabet Sveinsdóttir ein af stofnendum Á allra vörum mun kynna hugmyndafræðina að baki samtakanna, sem er að koma þörfum málefnum á framfæri á kraftmikinn og eftirtektarverðan hátt.

- Pétur Bauer, forseti slítur fundi

18:00 – 18:15 – Spjallhornið - óformlegur hittingur eftir fund      


Gestaerindi… ítarlegri upplýsingar

Á allra vörum var stofnað árið 2008 af þeim Elísabetu Sveinsdóttur, Gróu Ásgeirsdóttur og Guðnýju Pálsdóttur.

Upphafið má rekja til þess þegar Gróa greindist með brjóstakrabbamein og í stað þess að leggja árar í bát fékk hún vinkonur sínar með sér í lið og saman hrintu þær af stað fyrsta þjóðarátakinu til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Hugmyndin hafi einfaldlega verið of góð til að halda ekki áfram og hafa þær stöllur staðið fyrir átta þjóðarátökum síðan, hverju öðru viðameira. Hugmyndafræðin að baki Á allra vörum er að koma þörfum málefnum á framfæri á kraftmikinn og eftirtektarverðan hátt.


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Pétur Bauer
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir

Við verðum með opinn fund í næstu viku, Elísabet Sveinsdóttir, ein af stofnendum Á allra vörum mun kynna hugmyndafræðina að baki samtakanna, sem er að koma þörfum málefnum á framfæri á kraftmikinn og eftirtektarverðan hátt.

Verið velkomin að hlusta á þetta fróðlega erindi og einnig kynnast Rótarý eClub. Netklúbbur á vegum Rótarý á Íslandi með klúbbfélaga frá öllum heimshornum sem hittast annan hvern miðvikudag í gegnum Zoom.

Stjórn Rotary eClub Iceland

Elísabet Sveinsdóttir ein af stofnendum Á allra vörum mun kynna hugmyndafræðina að baki samtakanna.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn