Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Aðalfundur klúbbsins

    miðvikudagur, 17. september 2025 16:30-17:00

    Hefðbundin aðalfundarstörf Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfsárinu sem liðið er: Fundarstjórn er á hendi forseta Skýrsla stjórnar Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar Breytingar lagðar fram, ef einhverjar eru. Önnur mál. Stjórnarskipti Hér er hlekkur á fundinn: https://zoom.us/j/9...

    Fundurinn er fjarfundur í gegn um Zoom Aðalfundur klúbbsins.
  • Hvað er Eimur?

    miðvikudagur, 17. september 2025 17:00-23:55

    Fundurinn er settur kl. 17.  Fjórprófið og erindi sem borist hafa, spjall með meiru. 17:20 Unnur bauð gesti fundar, Ottó Elíassyni, framkvæmdastjóra Eims, til okkar. "Eimur er samstarfsverkefni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins, Landsvirkjunar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á N...

    Skráning til: 17.09.2025 17:00 Netfundur Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri Eims
Sýna 1 - 2 af 2 2