Sr. Einar Eyjólfsson, sem á þessu ári gekk til líðs við klúbbinn, er sjóaður rótarýfélagi. Hann ætlar að flytja starfsgreinaerindi sitt og fræða okkur um starf sitt og það sem framundan er í málefnum Fríkirjunnar í Hafnarfirði. Munið að fundurinn er á nýjum stað! Skógræktarferðinn hefur verið frest...
Fundurinn er settur kl. 17. Fjórprófið og erindi sem borist hafa, spjall með meiru. 17:20 Unnur bauð gesti fundar, Ottó Elíassyni, framkvæmdastjóra Eims, til okkar. "Eimur er samstarfsverkefni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins, Landsvirkjunar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á N...
Trjáplöntun á svæði Klúbbsins við Langholt ofan við Hvaleyrarvatn og svæðið skoðað. Samvera og grill í Skátalundi á eftir. Fjölskyldumeðlimir velkomnir. Endilega skráið? Fundurinn er í umsjón Umhverfis- og skógræktarnefndar.
Sigríður Björk Gunnarsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý 2025-2026 er gestur fundarins og segir frá áherslum í Rótarýstarfinu og gott tækifæri gefst til að spyrja. Tökum vel á móti Sigríði Björk og makar að sjálfsögðu velkomnir.