Rotary eClub of Iceland er nýr klúbbur sem stefnir þvert yfir landamærin
fimmtudagur, 26. ágúst 2021
Rótarýklúbbarnir eru að hefja fundahöld að loknum sumarleyfum og afléttingu á takmörkunum sem þeir hafa verið háðir vegna Covid-19. Klúbbfélagar bíða þess óþreyjufullir að hittast að nýju við venjuleg...