Dagatal: Fyrri viðburðir/skýrslur og skýrslur

Endurstilla leit
  • Er frelsi það sama og friður?

    miðvikudagur, 2. apríl 2025 17:00-19:00

    Fundur settur kl. 17, opnað fyrir spjall kl. 16:45.  Málefni klúbbsins til 17:20 Kl. 17:20 bjóðum við velkomna Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur, gest fundar, sem mun fara yfir það hvort frelsi sé það sama og friður.  Fundurinn er opinn og öll velkomin að koma og hlýða á áhugavert erindi. Hér er hlekku...

    Fjarfundur með Zoom Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, alþingismaður.
  • Skólamatur – Kynning á starfsemi

    miðvikudagur, 19. mars 2025 17:00-18:15

    Fundurinn hefst kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45. Á dagskrá fundar er: Tónlistarsjóðurinn - umræða. Styrkir/verkefni/vöxtur Kl. 17:20 bjóðum við Jón Axelsson, framkvæmdastjóra Skólamatar, velkominn. Hann mun kynna starfssemi fyrirtækisins. Fundi er slitið kl. 18, og spjallrásin er opin til 18:...

    Fjarfundur á Zoom Jón Axelsson, framkvæmdastjóri.
  • Blue bílaleigan byrjaði smátt

    miðvikudagur, 5. mars 2025 17:00-18:00

    Fundur er settur kl. 17 Einar mun fara með hugleiðingu fundar.  Klúbburinn okkar. Kl. 17:20 hefst erindi fundar. Gestur fundar er Þorsteinn Þorsteinsson, einn eigandi Blue bílaleigunnar. Vinsamlega skrá mætingu í skráningarform hér fyrir neðan. Hér er hlekkur inn á fundinn okkar Fundarhlekkurinn o...

    Fjarfundur Þorsteinn Þorsteinsson, einn eigenda Blue bílaleigunnar
  • Hvernig er að vera stjórnandi hjá Pepsi í USA?

    miðvikudagur, 5. febrúar 2025 16:45-18:15

    Hvernig kemur það til að íslendingur verður stjórnandi hjá Kellogg's og Pepsi í USA? Þórhallur Örn Flosason segir okkur frá störfum sínum og lífi í USA.

    Netfundur Hvernig kemur það til að íslendingur verður stjórnandi hjá Kellogg's og Pepsi í USA? Þórhallur Örn Flosason segir okkur frá störfum sínum og lífi í USA., Tengillinn er á fundinn er þessi: https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1, Lykilorðið er  DtS01i, Gestir velkomnir!, Dagskrá fundarins:, 16:45 - 17:00 Spjall þáttakenda, 17:00 - 17:05 Fundur settur - Hugvekju flytur Elín Björnsdóttir, 17:05 - Fundur og fundarefni flutt,
  • Fyrsti fundur ársins 2025

    miðvikudagur, 22. janúar 2025 17:00-18:00

    Við ætlum að vinna að innri málum, Fjölgun félaga, markmið og skref - Dagskrá funda fram á vorið - Kynna viðtakandi stjórn - nefndirnar okkar Hlekkur á fundinn okkar: https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1 Aðgangsorð fundar; DtS01i

    Þetta er fjarfundur á Zoom Klúbbfundur - árið slegið inn
  • Jólafundur húllum hæ

    miðvikudagur, 11. desember 2024 16:45-19:45

    Fundurinn opnar kl. 16:45, og hefst formlega kl. 17  Við ætlum að ... ... eiga notalega stund saman ... hlusta á Siggu fara með hugvekju um jólin ... mæta með jólaandan og í jólalitunum  ... gaman að hafa "malt og appelsín" á kantinum og eitthvað gott á diski ... segja okkur hinum frá jólaminningu ...

    Fjarfundur á Zoom Félagar skemmta sér saman
  • Skref fyrir skref - fyrir okkur

    miðvikudagur, 13. nóvember 2024 16:45-18:15

    o Framtíð og framhald klúbbsins okkar o Áherslur frá Umdæmisþingi 2024 o Félagaþróun o Rótarý sjóðurinn Umræður, hugmyndavinna, markmiðasetning og ákvarðanir um næstu skref Hér er tengill inn á fundinn okkar https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1 Munda efti...

    Fjarfundur á Zoom Fræðslu- og samstarfsfundur, Samtalið okkar
  • Ljósið endurhæfingamiðstöð - Erna Magnúsdóttir

    miðvikudagur, 30. október 2024 16:45-18:15

    Fundur þann 30. október 2024 Fundur hefst kl. 17, spjallið opnar kl. 16:45. Erindi fundar er heimsókn Ernu Magnúsdóttur, framkvæmdastýru Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Hún mun fjalla um starfsemi Ljóssins og mikilvægi þess að fólk fái heildræna endurhæfingu eftir krabbam...

    Zoom fjarfundur - allir velkomnir Erna Magnúsdóttir er framkvæmdastýra Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. , Erna mun kynna starfsemi Ljóssins og mikilvægi þess að fólk fái heildræna endurhæfingu eftir krabbameinsgreiningu., www.ljosid.is 
  • Umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn

    miðvikudagur, 9. október 2024 16:45-18:15

    Fjarfundurinn er settur kl. 17, en rásin opnar kl. 16:45 til skrafs og ráðagerða. Jón Karl mun fjalla um árið sem framundan er og verkefni.  Við getum örugglega treyst því að erindið verði hvetjandi og skemmtilegt. Hann hvetur til góðrar mætingar og segist vilja hitta sem flesta vini sína og félaga...

    Fjarfundur - fundarhlekkur í fundarboði Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri starfsárið 2024 til 2025
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

    miðvikudagur, 2. október 2024 16:45-19:30

    Fjarfundur er settur klukkan 17 en rásin opnar 16:45 til skrafs og ráðagerða. Á vinnumarkaði eru starfandi fjórar kynslóðir, uppgangskynslóðin, X- kynslóðin, Y-kynslóðin og Z- kynslóðin. Gylfi mun ræða um þessar kynslóðir, helstu sérkenni þeirra, væntingar þeirra til vinnunnar og stjórnunar, samski...

    Netfundur Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, prófessor við Háskóla Íslands. 
  • Klara Lísa Hervaldsdóttir kynnir starfsemi æskulýðsnefndar

    miðvikudagur, 17. apríl 2024 17:00-18:00

    Spjallhornið okkar hefst klukkan 16:45 að venju. Fundarefni er í boði Verkefnanefndar og verður áhugahvert að fræðast um starfsemi Æskulýðsnefndar Rótarýumdæmisins á Íslandi. Að erindi loknu hefst klúbbastarf og verkefnanefnd hafa veg og vanda að þeirri umræðu. Fundi lýkur kl. 18. Zoom linkur: http...

    Netfundur Klara Lísa og æskulýðsnefnd umdæmisins kynna starfsemi nefndarinnar.  , Ávinningur nemendaskipta er ótvíræður því nemandinn lærir tungumál, hann kynnist menningu framandi þjóða, öðlast reynslu daglegs lífs í framandi landi, stofnar til vináttu við fjölskyldur og skólafélaga, kynnist hugsjón Rótarý í verki, er þátttakandi í starfi rótarýklúbbs og er rótarýfélagi framtíðarinnar.
Sýna 1 - 11 af 11 11