Dagatal: Fyrri viðburðir/skýrslur og skýrslur

Endurstilla leit
  • Hin fjölmörgu andlit Andreu

    Félagakynning; Andrea heimshornaflakkari

    miðvikudagur, 20. mars 2024 17:00-18:00

    Andrea og PETS fræðslumót eru erindi á þessum fundi. Nú er komið að félagakynningu Andreu Vikarsdóttir. Hún hefur verið félagi í klúbbnum okkar síðan 25. júní 2021, og því löngu tímabært að heyra af hennar ævitýralega lífi. Jafnframt verður stutt kynning á PETS fræðslumótinu sem Jana, Elín og Soff...

    Zoom fjarfundur Loksins er komið að því að Andrea okkar Vikarsdóttir kynni sig og sína.
  • Kristján Már Magnússon, sálfræðingur, verður með erindi fundar.

    Skref til bata; Kristján Már Magnússon

    miðvikudagur, 6. mars 2024 17:00-18:00

    Kristján mun fjalla um Skref til bata, međferđ fyrir karla međ geđraskanir. "Yf­ir­lýst mark­mið Skrefs til bata er að auka lífs­gæði þátt­tak­enda, styrkja þá til að lifa ánægju­legu lífi gegn­um virkni í sam­skipt­um og virka þátt­töku í sam­fé­lag­inu, draga úr geðræn­um ein­kenn­um og styrkja a...

    Fjarfundur
  • Þóri Steingrímssyni, formaður Heilaheilla.

    Fræðsla um Heilaheill

    miðvikudagur, 21. febrúar 2024 16:45-18:00

    Spjallhornið opnar kl. 16:45 og fundur settur kl. 17. Erindi fundar er í boði Soffíu Heiðu Hafsteinsdóttur og mun Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, fræða okkur um starfsemi þess og verkefni. Heilaheill vinnur að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem fengið hafa slag (heilablóðfall).  Vi...

    Netfundur Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheill, fer með erindi fundar.
  • Eiríkur Hermannsson, sagnfræðingur og fyrrverandi fræðslustjóri reykjanesbæjar.

    Eiríkur Hermannsson og tónlistarhefð á Suðurnesjum

    miðvikudagur, 7. febrúar 2024 16:45-18:00

    Aðalerindi fundar verður á höndum Eiríks Hermannssonar, en hann mun meðal annars  fjalla um tónlist og tónlistarhefð á Suðurnesjum fyrir 1960. Hugleiðing fundar verður á sínum stað. Samtal um klúbbinn okkar Fundarslit kl. 18 Spjallhornið opið að venju Hér er hlekkur á fundinn okkar, verið velkomin....

    Netfundur   Eiríkur er fyrrverandi fræðslustjóri Reykjanesbæjar og jafnframt sagnfræðingur. Hann átti þátt í útgáfu bókarinnar Frumkvöðlar og tónlistarrætur á Suðurnesjum.
  • Fundur fyrir alla rótarýfélaga, með áherslu á félagaþróun.

    Félagaþróun og kynningarmál

    miðvikudagur, 24. janúar 2024 17:00-18:00

    Félagaþróun með Guðjóni Sigurbjartssyni. Fundur er settur kl. 17.  Förum með fjórprófið og skellum okkur beint í fræðslu og upplýsingar um félagaþróun og aðferðir við öflun þeirra með Guðjóni, formanni félagaþróunarnefndar umdæmisins. Hugleiðing fundar. Næstu fundir og spjallhornið okkar Fundi slit...

    Netfundur Guðjón Ólafur Sigurbjartsson, formaður félagaþróunarnefndar umdæmisins, verður með fræðslu og góð ráð til öflunar nýrra félaga í klúbbinn okkar.
  • Brynja Huld Óskarsdóttir, 
Alþjóðaöryggis- og varnarmálafræðingur, sérfræðingur í utanríkisráðuneyti Íslands

    Ólga í alþjóðakerfinu sem nú er í gangi, frá Mið-Austurlöndum til Evrópu

    miðvikudagur, 10. janúar 2024 16:45-18:00

    Dagskrá fundar:   10. janúar, 2024Fundur settur - fjórprófiðHugleiðing dagsins – Einar Sveinsson Erindi fundar flytur Brynja Huld Óskarsdóttir. Ólga í alþjóðakerfinu, frá Mið-Austurlöndum til EvrópuGjaldkeri fær orðið Förum í hópa – sett í nefndir Dagskrá erinda – áhersla á að hafa erindi tilbúin...

    Netfundur Brynja Huld Óskarsdóttir,  Alþjóðaöryggis- og varnarmálafræðingur, sérfræðingur í utanríkisráðuneyti Íslands.
  • Jólapeysa, jólahúfa, jólaskapið og ró og friður <3

    Jólafundurinn okkar 13. des 23

    miðvikudagur, 13. desember 2023 16:45-18:00

    Það væri gaman ef við finnum jólasveinahúfu eða jólapeysu, lýsum kerti og höfum jafnvel hlýjan drykk á borðum. Getur verið heitt súkkulaði, jólaglögg, eggnogg eða bara hvað hver vill 🙂 Hér er hlekkur á fundinn: Join Zoom Meeting:https://zoom.us/j/98845827489?pwd=TUprVVZMdWlKdkxNRUIxR3FEOFFKQT09lau...

    Netfundur Skemmtinefnd sér um jólafundinn og við getum átt von á notalegri stemmningu og góðum tengslum. Um það snýst aðventan og jólin sjálf.
  • Kosning nýrrar stjórnar / umdæmisstjóri

    miðvikudagur, 6. desember 2023 17:00-18:00

    Fundur settur kl. 17, minni á spjallhornið okkar sem hefst kl. 16:45 Á þessum fundi er komið að kjöri forseta fyrir starfsárið 2024 til 2025, ritara frá 1. janúar 2024 til 30. júní, og fyrir starfsárið 2024 til 2025. Jafnframt um umdæmisstjóri, Ómar Bragi Stefánsson, heilsa upp á okkur. Spjall ...

    Netfundur Horfum fram á veginn og veitum veröldinni von. 
  • Hafið bláa hafið. Mynd tekin í litlu höfninni í Flatey á Breiðafirði.

    Mitra Hedman, félagakynning/member introduction

    miðvikudagur, 22. nóvember 2023 17:00-18:00

    Dagskrá fundar: 22. nóvember, 2023 Kl. 17:00  Fundur settur Kl. 17:05. Hugleiðing dagsins – Andrea Vikarsdóttir  Kl. 17:10. Mitra Hedman, rotaryfélagi okkar mun flytja félagakynningu sína. Kl. 17:35. Kalla eftir tillögu að stjórnarmönnun fyrir starfsárið 2024 til 2025, bæði ritara og viðtakan...

    Netfundur Mitra Hedman er nýjasti félaginn í Rotary eClub Iceland. Hún gekk til liðs við okkar þann 1. ágúst síðastliðinn. Hún mun fara yfir feril sinn, verkefni og persónulega hagi.
  • Þorgrímur Þráinsson, fyrrverandi landsliðsmaður, rithöfundur og fyrirlesar, verður fyrirlesari á fundinum.

    Þorgrímur Þráinsson, talar í lausnum

    miðvikudagur, 8. nóvember 2023 16:45-18:00

    Dagskrá fundar:   8. nóvember, 2023Fundur settur kl. 17Hugleiðing dagsins – Unnur Valborg HilmarsdóttirÞorgrímur Þráinsson er með erindi fundar.Nýr ritari fyrir klúbbinn okkarFélagaþróun – samantekt frá þinginuSpjall um verkefni og hugmynd að fréttum á síðuna okkarDagskrá erinda fram yfir áramót Fu...

    Netfundur Þorgrímur Þráinsson er íslenskur rithöfundur barna- og unglingabóka og fyrrum landsliðsmaður. Árið 2010 fékk hann Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Ertu Guð, Afi? og 1997 fyrir Margt býr í myrkrinu. Þorgrímur hefur skrifað 44 bækur., Þorgrímur hefur ferðast um landið og heimsótt unglingabekki grunnskóla þar sem hann talar við börnin um líðan þeirra, samfélagið og það sem brennur á þeim. Hann leggur mikla áherslu á að hlúa að æsku landsins, með öllum tiltækum ráðum, svo að hún hafi sjálfstraust til að takast á við lífið þegar út í alvöruna er komið. , Í erindinu á fundinum mun hann fjalla stuttlega um lausnir. Það fer vel saman við þau skilaboð sem alþjóðaforseti okkar Rótarýmanna, Gordon McInally, leggur áherslu á, sem er veitia veröldinni von. , Þorgrímur mun velta því upp hvernig hægt sé að bregðast við því sem er að gerast í samfélaginu og finna lausnir. 
  • Tómas Knútsson kynnir verkefni Bláa hersins

    Rotary eClub netfundur | Tómas Knútson kynnir Bláa herinn

    miðvikudagur, 25. október 2023 16:45-18:00

    Dagskrá fundar:   25. október, 2023Jana, forseti Rotary eClub Iceland, setur fundinnHugleiðing dagsins – Sigríður ÓlafsdóttirTómas Knútsson, stofnandi Bláa hersins, verður gestur okkar að þessu sinni. Hann mun fara yfir þann ávinning sem skapast hefur sl. 25 ár og með hvaða hætti. Félagaþróun – sam...

    Netfundur Blái herinn eru umhverfisverndarsamtök sem leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum, hvatningu og vitundarvakningu. , , Blái herinn hóf störf árið 1995 og varð formlega frjáls félagasamtök árið 1998. Stofnandi samtakanna er Tómas J. Knútsson fæddur í Keflavík árið 1957. Tómas hefur unnið sem vélvirki, slökkviliðsmaður, sjúkraflutningamaður, sportköfunarkennari og eiturefnatæknir. Hann hóf að stunda sportköfun árið 1975 en áhugi hans á umhverfistengdum verkefnumi hófst fyrir alvöru í sportköfunnarkennaranámi hjá PADI árið 1991 um það leyti sem umhverfisdeildar PADI var stofnuð – Project Aware.
  • Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri hjá Ísland Nýorku,

    Anna Margrét, verkefnastjóri hjá Nýorku

    miðvikudagur, 27. september 2023 16:45-18:00

    Kynningar og fyrirlestra, Grænu orkuna, Norræn verkefni, Hafið Öndvegissetur, H2ME gagnaúrvinnslu, vefsíður og fleira

    Netfundur Dagskrá fundarins: 27. september, 2023 , KristJana, forseti Rotary eClub Iceland, setur fundinn , Hugleiðing dagsins – Soffía Heiða Hafsteinsdóttir, , Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri hjá Íslenskri Nýorku og Grænu orkunni, mun fjalla um orkuskipti, sveitarfélög og mannlega þáttinn, Nefndaskipan Félagaþróunar-, Verkefna- og Skemmtinefnd, Erindi á fundina – tillögur Fyllum í excelskjalið-Dagskrá erinda næstu vikurnar, Kristjana Guðlaugsdóttir, forseti, slítur fundi, 18:00 – 18:15 – Spjallhornið - eftir fund, Zoom hlekkur á fundinn, Join Zoom Meeting , https://zoom.us/j/99705652657?pwd=aXZ0SWJFcEFqVFMrYkpsTFNFdm5ZQT09 , Meeting ID: 997 0565 2657 , Passcode: 958117, , , Vinsamlega skráðu mætinug hér fyrir neðan, aðeins að skrolla niður og þá koma skráningarmöguleikar í ljós. 
  • Rótary eClub- Aðalheiður Hreinsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri LearnCove

    miðvikudagur, 26. apríl 2023 16:45-18:00

     Dagskrá fundarins: 26.Apríl, 2023 16:45 – 17:00 – Spjallhornið - fyrir fund Pétur Bauer, forseti Rotary eClub Iceland setur fundinn Hugleiðing dagsins: Kristjana GuðlaugsdóttirSoffía minnir á plokkdaginn 30.apríl Aðalheiður segir frá því hvernig LearnCove er notað í fræðslu, námskeið og ferla hj...

    Rótarý eClub- netfundur  Dagskrá fundarins, 16:45-17:00 Spjallhorn fyrir fund, 17:00 Pétur Bauer, forseti Rótarý eClub setur fundinn , Hugleiðing dagsins: Kristjana Guðlaugsdóttir, Soffía minnir á Plokkdaginn 30.apríl , Aðalheiður segir frá því hvernig LearnCove er notað í fræðslu, námskeið og ferla hjá rúmlega 50 fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum í dag., LearnCove styður stað- og fjarnámskeið, verkefnavinnu, spurningalista og fleira en sérhæfir sig í samtengingu fræðsluaðila og fyrirtækja., Pétur Bauer slítur fundi , 18:00-18:15 Spjallhorn eftir fund 
Sýna 1 - 13 af 13 13