Menntun lögreglumanna

miðvikudagur, 15. október 2025 17:00-18:00, Fundurinn er fjarfundur í gegn um zoom
Fyrirlesari(ar):

Fyrirlesari fundar er Guðmundur Ásgeirsson, aðstoðarlögregluþjónn.


Skipuleggjendur:
  • Birgir Guðbergsson
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir

Fundur er settur kl. 17. Spjallrásin opnar

kl. 16:45 Mitra Hedman, félagi okkar, fer með hugvekju fundar.

Kl. 17:20 Guðmundar Ásgeirssonar, mun fjalla um menntun lögreglumanna.

Guðmundur er aðstoðarlyfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra og deildarstjóri grunnnáms lögreglumanna.

Erindið er í boði Birgis Guðbergsson, ritara klúbbsins okkar.

Fundi er slitið kl. 18 og spjallrásin er opin til 18:15.

Hér er zoom hlekkur á fundinn okkar

Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/98872446536?pwd=qfAhiyyPdOxJJ1qPqEEpyqavR7YlN1.1

Meeting ID: 988 7244 6536
Passcode: 345992


Öll hjartanlega velkomin á fundinn, því fleiri því betra, og erindið afar áhugavert.


Stjórnin

Guðmundur Ásgeirsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, mun fjalla um menntun lögreglumanna.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn