Fundurinn hefst kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45.
Á dagskrá fundar er:
Tónlistarsjóðurinn - umræða.
Styrkir/verkefni/vöxtur
Kl. 17:20 bjóðum við Jón Axelsson, framkvæmdastjóra Skólamatar, velkominn. Hann mun kynna starfssemi fyrirtækisins.
Fundi er slitið kl. 18, og spjallrásin er opin til 18:15
Hér er hlekkur á fundinn okkar.
https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1
Aðgangsorð DtS01i
Vinsamlega skrá ykkur á fundinn, sjá hér fyrir neðan.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórnin