Klara Lísa Hervaldsdóttir kynnir starfsemi æskulýðsnefndar

miðvikudagur, 17. apríl 2024 17:00-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Fyrirlesari(ar):

Klara Lísa og æskulýðsnefnd umdæmisins kynna starfsemi nefndarinnar. 

Ávinningur nemendaskipta er ótvíræður því nemandinn lærir tungumál, hann kynnist menningu framandi þjóða, öðlast reynslu daglegs lífs í framandi landi, stofnar til vináttu við fjölskyldur og skólafélaga, kynnist hugsjón Rótarý í verki, er þátttakandi í starfi rótarýklúbbs og er rótarýfélagi framtíðarinnar.


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Pétur Bauer
  • Sigríður Ólafsdóttir

Spjallhornið okkar hefst klukkan 16:45 að venju.

Fundarefni er í boði Verkefnanefndar og verður áhugahvert að fræðast um starfsemi Æskulýðsnefndar Rótarýumdæmisins á Íslandi.

Að erindi loknu hefst klúbbastarf og verkefnanefnd hafa veg og vanda að þeirri umræðu.

Fundi lýkur kl. 18.

Zoom linkur: https://hp.zoom.com/j/97166189229?pwd=NDRxNUc0R1RoaHRqM21DaW9GdEVPQT09 

Meeting ID: 971 6618 9229
Passcode: 206982

Hlökkum til að sjá ykkur öll,

Stjórnin


Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarý eru nemendaskipti sem standa til boða börnum rótarýfélaga jafnt sem öðrum.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn