Fundurinn opnar kl. 16:45, og hefst formlega kl. 17
Við ætlum að ...
... eiga notalega stund saman
... hlusta á Siggu fara með hugvekju um jólin
... mæta með jólaandan og í jólalitunum
... gaman að hafa "malt og appelsín" á kantinum og eitthvað gott á diski
... segja okkur hinum frá jólaminningu þinni
.... Soffía sér um jólagátuna
Svo mega jólin koma fyrir mér :)
Kæru félagar, endilega boða komu ykkar, eða forföll, það getur skipt sköpum að vita af mætingu og eykur tilhlökkun okkar að hitta hvert annað <3
Með jólakveðju,
Stjórnin