Fræðslumót

þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Jón Karl Ólafsson

Fræðslumót (PETS) verður haldið þann 8. mars n.k. í Sjálandsskóla í Garðabæ.  Mótið er á vegum verðandi umdæmisstjóra.

Fræðslumót verðandi forseta og ritara er mikilvægur viðburður fyrir þá sem eru að taka við sínum embættum 1. júlí nk.

Skyldumæting er fyrir forseta og ritara allra klúbba en stjórnarmenn og vefstjórar sem áhuga hafa, er velkomið að koma á mótið.

Á fræðslumótinu er farið yfir áherslur í starfi Rótarý, hlutverk embættismanna, gagnlega þætti í starfinu.

Þá er ekki síður mikilvægt að að hitta félagana. 

Rótarýfólk að störfum