Trjáplöntun á svæði Klúbbsins við Langholt ofan við Hvaleyrarvatn og svæðið skoðað. Samvera og grill í Skátalundi á eftir. Fjölskyldumeðlimir velkomnir. Endilega skráið? Fundurinn er í umsjón Umhverfis- og skógræktarnefndar.
Sigríður Björk Gunnarsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý 2025-2026 er gestur fundarins og segir frá áherslum í Rótarýstarfinu og gott tækifæri gefst til að spyrja. Tökum vel á móti Sigríði Björk og makar að sjálfsögðu velkomnir.