Rotary eClub netfundur | Tómas Knútson kynnir Bláa herinn

miðvikudagur, 25. október 2023 16:45-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Vefsíða: https://zoom.us/j/94314591879?pwd=b3Z6VHVlN3I1aDdpQ0ZKWGdka1Y4Zz09
Fyrirlesari(ar):

Blái herinn eru umhverfisverndarsamtök sem leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum, hvatningu og vitundarvakningu. 

Blái herinn hóf störf árið 1995 og varð formlega frjáls félagasamtök árið 1998. Stofnandi samtakanna er Tómas J. Knútsson fæddur í Keflavík árið 1957. Tómas hefur unnið sem vélvirki, slökkviliðsmaður, sjúkraflutningamaður, sportköfunarkennari og eiturefnatæknir. Hann hóf að stunda sportköfun árið 1975 en áhugi hans á umhverfistengdum verkefnumi hófst fyrir alvöru í sportköfunnarkennaranámi hjá PADI árið 1991 um það leyti sem umhverfisdeildar PADI var stofnuð – Project Aware.


Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir

Dagskrá fundar:   25. október, 2023

  • Jana, forseti Rotary eClub Iceland, setur fundinn
  • Hugleiðing dagsins – Sigríður Ólafsdóttir
  • Tómas Knútsson, stofnandi Bláa hersins, verður gestur okkar að þessu sinni. Hann mun fara yfir þann ávinning sem skapast hefur sl. 25 ár og með hvaða hætti.
  • Félagaþróun – samantekt frá þinginu
  • Spjall um verkefni
  • Dagskrá erinda fram yfir áramót
  • Fundi slitið 18:00 – 18:15 – Spjallhornið - eftir fund 

Join Zoom Meeting

https://zoom.us/j/94314591879?pwd=b3Z6VHVlN3I1aDdpQ0ZKWGdka1Y4Zz09

Meeting ID: 943 1459 1879
Passcode: 887096

Tómas Knútsson kynnir verkefni Bláa hersins


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn