Félagaþróun og kynningarmál
miðvikudagur, 24. janúar 2024 17:00-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Fyrirlesari(ar): Guðjón Ólafur Sigurbjartsson, formaður félagaþróunarnefndar umdæmisins, verður með fræðslu og góð ráð til öflunar nýrra félaga í klúbbinn okkar.
Skipuleggjendur:
- Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
- Soffía Heiða Hafsteinsdóttir
Fundur fyrir alla rótarýfélaga, með áherslu á félagaþróun.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn