Eiríkur Hermannsson og tónlistarhefð á Suðurnesjum

miðvikudagur, 7. febrúar 2024 16:45-18:00, Netfundur
Fyrirlesari(ar):

  Eiríkur er fyrrverandi fræðslustjóri Reykjanesbæjar og jafnframt sagnfræðingur. Hann átti þátt í útgáfu bókarinnar Frumkvöðlar og tónlistarrætur á Suðurnesjum.


Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir

Aðalerindi fundar verður á höndum Eiríks Hermannssonar, en hann mun meðal annars  fjalla um tónlist og tónlistarhefð á Suðurnesjum fyrir 1960.

Hugleiðing fundar verður á sínum stað.

Samtal um klúbbinn okkar

Fundarslit kl. 18

Spjallhornið opið að venju

Hér er hlekkur á fundinn okkar, verið velkomin.

Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/96739751881?pwd=cDZRMlFqMlRsQmtUZmdDQVI4RHhuZz09

Meeting ID: 967 3975 1881
Passcode: 162401

Eiríkur Hermannsson, sagnfræðingur og fyrrverandi fræðslustjóri reykjanesbæjar.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn