Fræðsla um Heilaheill

miðvikudagur, 21. febrúar 2024 16:45-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Fyrirlesari(ar):

Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheill, fer með erindi fundar.


Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
  • Soffía Heiða Hafsteinsdóttir

Spjallhornið opnar kl. 16:45 og fundur settur kl. 17.


Erindi fundar er í boði Soffíu Heiðu Hafsteinsdóttur og mun Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, fræða okkur um starfsemi þess og verkefni.

Heilaheill vinnur að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem fengið hafa slag (heilablóðfall). 


Við ljúkum fundi í hugmyndavinnu fyrir klúbbinn okkar.


Hlökkum til fundarins og hvetjum til góðrar mætingar.


Stjórnin


Minnum á að skrá mætingu hér í skráningarkerfi Rótarý 👇


Fundurinn er fjarfundur, sjá hlekk hér:


Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/94498138722?pwd=NXBYZ2RlbGFBN21weGpnOXFkOGx1dz09

Meeting ID: 944 9813 8722
Passcode: 213244


Þóri Steingrímssyni, formaður Heilaheilla.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn