Skref til bata; Kristján Már Magnússon

miðvikudagur, 6. mars 2024 17:00-18:00, Fjarfundur
Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir

Kristján mun fjalla um Skref til bata, međferđ fyrir karla međ geđraskanir.

"Yf­ir­lýst mark­mið Skrefs til bata er að auka lífs­gæði þátt­tak­enda, styrkja þá til að lifa ánægju­legu lífi gegn­um virkni í sam­skipt­um og virka þátt­töku í sam­fé­lag­inu, draga úr geðræn­um ein­kenn­um og styrkja aðlög­un­ar­hæfni og koma þannig í veg fyr­ir ein­angr­un, bak­slag eða end­ur­inn­lögn á geðdeild." (Vilja auka lífsgæði jaðarsettra karla. Birt á mbl.is 24.09.23.)

Að erindi loknum höldum við hugmyndavinnunni áfram og styrkjum brautargengi klúbbsins okkar.

Við bjóðum alla velkomna á fundinn okkar. Erindi Kristjáns varðar okkur öll.

Hér fyrir neðan er hlekkur a Zoom fundinn okkar.

Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/95729534136?pwd=UE1GcjRIN3pJaTZtZjd3YkpGTUNjdz09

Meeting ID: 957 2953 4136
Passcode: 718977


Vinsamlega skrá mætingu hér fyrir neðan, í skráningarkerfi okkar.


Kristján Már Magnússon, sálfræðingur, verður með erindi fundar.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn