Félagakynning; Andrea heimshornaflakkari

miðvikudagur, 20. mars 2024 17:00-18:00, Zoom fjarfundur
Fyrirlesari(ar): Loksins er komið að því að Andrea okkar Vikarsdóttir kynni sig og sína.
Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir

Andrea og PETS fræðslumót eru erindi á þessum fundi.

Nú er komið að félagakynningu Andreu Vikarsdóttir. Hún hefur verið félagi í klúbbnum okkar síðan 25. júní 2021, og því löngu tímabært að heyra af hennar ævitýralega lífi.

Jafnframt verður stutt kynning á PETS fræðslumótinu sem Jana, Elín og Soffía sóttu þann 16. mars sl.

Að lokum verður gaman að heyra hvað dregur okkur á fundi og hvað hverju okkar finnst gott við klúbbinn okkar. Við nýtum það svo til að skapa góða Lyfturæðu 

Sjáumst kát og glöð á fundinum okkar, því eins og Jón Karl, viðtakandi umdæmisstjóri endurtók aftur og aftur að "aðalmálið er að hafa gaman á fundunum okkar"

Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/99151360224?pwd=NlVIYlkzZzZrN01NRWRjVC9zdG1ZUT09

Meeting ID: 991 5136 0224

Passcode: 861672Hlökkum til að sjá ykkur öll,

Stjórnin


Hin fjölmörgu andlit Andreu

Fundargerð 20. mars 24


lalalala


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn